Friday, 16 May 2014

Nýr pakki - Vital 5

Ég var á námskeiði í kvöld hjá Forever Living Products þar sem nýr pakki var kynntur.
Það besta við FLP er hvað það er hugsað vel um dreifingaraðilana og þeir fá frí námskeið sem kynna betur vörurnar sem við erum með í boði.

Nýi pakkinn heitir Vital 5 og inniheldur:
4x Aloe Vera safann
1x Forever Daily
1x Forever Active Probiotic
1x Forever Artic Sea
1x Argi+
1x Argi+ mæliskeið

Sérfræðingar voru látnir fara yfir pakkann og athuga hvernig hægt væri að bæta hann. Þeir komust að þeirri niðurstöðu að það væri bara ekki hægt, pakkinn er fullkominn eins og hann er, hann er það góður!
Pakkinn kostar það sama eins og þú værir að kaupa allar vörurnar í sitthvoru lagi, en í staðin færð þú plaggat um það hvernig vörurnar eru að virka plús flottan kassa sem passar fullkomlega fyrir vörurnar. Einnig er ekki hægt að kaupa mæliskeiðina í stykkjatali, hún fylgir einungis með þessum pakka.
Vital 5 byggist á því að koma öllum næringarefnunum til skila um allan líkamann og til þess að nýta næringuna úr matnum eins vel og mögulegt er.
Hann á að duga í 1 mánuð en safinn gæti dugað lengur hjá sumum. Í smásölu kostar pakkinn 36.604 kr (1.220 kr á dag) eða til nýrra dreifingaraðila með 15% afslætti á 31.115 kr (1.037 kr á dag).

Þú getur keypt 2 pakka, einn fyrir þig og selt einn, og orðið þá sjálfstæður dreifingaraðili hjá FLP.
Þá færð þú 30% afslátt af öllum vörunum og ekki er það slæmt!
Einnig getur þú byrjað á einum kassa og fengið þá 15% afslátt og í næsta mánuði keypt annan pakka og þá færðu 30% afslátt af vörunum.

Hér er myndband sem útskýrir vörurnar nánar.

Meira um vörurnar HÉR

No comments:

Post a Comment