Hér kemur einn girnilegur kjúklingaréttur með couscous!
Kjúklingur með couscous
fyrir 4
170 kcal per skammtur
2 kjúkllinga filet
1 rauð paprika
1 kúrbítur
1 laukur
4 dl/400 g couscous (áætlað 100g á mann)
Salt
Pipar
Karrý
Sweet and Sour sósa
2 matskeiðar ólívuolía
1. Skerið kjúklinginn í litla bita, kryddið og steikið á miðlungshita í ólívuolíu.
2. Skerið niður grænmetið og bætið við kjúklinginn
3. Bætið við Sweet and Sour sósunni.
4. Eldið couscous og setjið á disk og kjúklinginn svo ofaná.
Verði ykkur að góðu :)
No comments:
Post a Comment