Ég ætla ekki að ljúga að ykkur. Dagur 1 er erfiður!!
Og þetta ætlar ekki að byrja vel hjá mér þar sem endajaxlinn minn ákvað að koma upp og ég er alveg að farast úr verkjum. Ég má auðvitað ekki taka inn verkjatöflu þar sem ég er í afeitrun og ég get varla opnað munninn.
Jákvæði hluturinn er sá að ég má ekki borða svo ég þarf hvort eð er ekkert að opna munninn það mikið ;) Ég gæti bara engan veginn borðað því það yrði svo vont.
Annars er maðurinn minn að elda einhvern kókos, rækju, pönnukökurétt.. lyktin er svoooo góð! En ég er sterk og ætla ekki að freistast :)
Tókst meira að segja að finna enn eina uppskriftina að kaloríulítilli máltíð.
Grískt kjúklingasalat fyrir 4
343 kcal per skammtur
1/3 bolli red-wine vinegar
2 matskeiðar extra-virgin ólífuolía
1 matskeið ferskt dill, saxað eða 1 teskeið þurrkað oregano
1 teskeið hvítlauksduft
1/4 teskeið salt
1/4 teskeið malaður pipar
6 bollar romaine salat, saxað
2 1/2 bolli kjúklingur, eldaður í bitum
2 miðlungsstórir tómatar, saxaðir
1 meðalstór agúrka
1/2 bolli fínt saxaðu rauður laukur
1/2 bolli sneiddar svartar ólífur
1/2 bolli feta ostur
1. Pískið saman vinegar, olíu, dill, hvítlauksduft, salt og pipar í stórri skál.
2. Setjið allt grænmetið og kjúklinginn í skálina og blandið vel.
Saturday, 31 May 2014
Thursday, 29 May 2014
600 kaloríu máltíð fyrir Clean9 - Dagur 7
Enn og aftur er alveg brjálað að gera hjá mér og mun halda áfram að vera upptekin næstu daga. Ekki nema einn dagur eftir þar sem ég ætla að leyfa mér smá nart og svo á laugardaginn byrjar átakið mitt! Verð að segja að ég er ótrúlega spennt en svolítið kvíðin. Það verður samt ótrúlega gaman að sjá árangurinn!
En það eru bara 3 máltíðir eftir og ég ætla að reyna mitt besta að púsla þeim saman :)
Hér kemur kvöldmáltíð fyrir dag 7:
Spínatfylltur, bakaður lax.
208 kcal per skammtur.
1 teskeið ólífuolía
60 g ferskt spínat
1 teskeið rifinn sítrónubörkur (einungis guli hlutinn, ekki hvíti rammi parturinn)
1/4 bolli söxuð, rauð paprika
1/4 bolli fersk basil lauf, söxuð
2 matskeiðar saxaðar valhnetur
matarolía í spreybrúsa
4 laxaflök
2 matskeiðar Dijon sinnep
2 matskeiðar brauðrasp
1/2 teskeið oregano
1/2 teskeið hvítlauksduft
pipar til að bragðbæta
Hitið olíuna á pönnu. Eldið spínatið og sítrónubörkinn í um 2 mínútur. Stillið svo á miðlungshita og blandið saman papriku, basil og valhnetum saman. Látið kólna í um 5 mínútur.
Skerið á langveginn op á mitt laxaflakið svo það myndist vasi fyrir fyllinguna. Passið að skera ekki alla leiðina í gegn.
Notið skeið og setjið varlega spínatfyllinguna í laxinn. Setjið hann svo í eldfast mót á léttsmurðan álpappír. Dreifið sinnepinu yfir fiskinn og spreyið létt yfir með matarolíu spreyinu.
Bakið við 200°C í 12-13 mínútur, eða þar til hann er fulleldaður og fillingin er heit í gegn.
Verði ykkur að góðu! Ég veit að ég mun pott þétt elda þennan rétt! :)
En það eru bara 3 máltíðir eftir og ég ætla að reyna mitt besta að púsla þeim saman :)
Hér kemur kvöldmáltíð fyrir dag 7:
Spínatfylltur, bakaður lax.
208 kcal per skammtur.
1 teskeið ólífuolía
60 g ferskt spínat
1 teskeið rifinn sítrónubörkur (einungis guli hlutinn, ekki hvíti rammi parturinn)
1/4 bolli söxuð, rauð paprika
1/4 bolli fersk basil lauf, söxuð
2 matskeiðar saxaðar valhnetur
matarolía í spreybrúsa
4 laxaflök
2 matskeiðar Dijon sinnep
2 matskeiðar brauðrasp
1/2 teskeið oregano
1/2 teskeið hvítlauksduft
pipar til að bragðbæta
Hitið olíuna á pönnu. Eldið spínatið og sítrónubörkinn í um 2 mínútur. Stillið svo á miðlungshita og blandið saman papriku, basil og valhnetum saman. Látið kólna í um 5 mínútur.
Skerið á langveginn op á mitt laxaflakið svo það myndist vasi fyrir fyllinguna. Passið að skera ekki alla leiðina í gegn.
Notið skeið og setjið varlega spínatfyllinguna í laxinn. Setjið hann svo í eldfast mót á léttsmurðan álpappír. Dreifið sinnepinu yfir fiskinn og spreyið létt yfir með matarolíu spreyinu.
Bakið við 200°C í 12-13 mínútur, eða þar til hann er fulleldaður og fillingin er heit í gegn.
Verði ykkur að góðu! Ég veit að ég mun pott þétt elda þennan rétt! :)
Sunday, 25 May 2014
600 kaloríu máltíð fyrir Clean9 - Dagur 6
Hér kemur ein ótrúlega girnileg, kjötlaus uppskrift.
Þar sem það hefur verið mikið að gera hjá mér kem ég bara með eina máltíð núna, eins og ég gerði í seinasta bloggi.
Nú styttist óðum í að ég og nokkrir aðrir byrji á Clean9 og auðvitað ætla ég að blogga á meðan :)
Brúnn hrísgrjónaréttur með graskeri, sveppum og grænkáli
Fyrir 1 eða sem hliðardiskur fyrir allt borðið.
2 matskeiðar ólívuolía
1 lítið grasker (butternut squash)
1/2 bolli saxaður rauður laukur
1 teskeið smátt saxaður hvítlaukur
2 matskeiðar balsamic vinegar
500 g sveppir (mega vera í niðursuðudós)
1 bolli saxað grænkál
1 1/2 bolli elduð brún hrísgrjón
1 1/2 bolli eldað quinoa
1 bolli þurrkuð trönuber (ef vil)
salt og pipar eftir smekk
1. Hitið ofninn í 90°C. Setjið bökunarpappír til hliðar. Flysjið, fræhreinsið og skerið graskerið í litla bita. Setjið 1 matskeið af ólívuolíu yfir og smá salt og pipar, setjið það svo á bökunarpappírinn (þunnt lag). Ristið í 15-20 mínútur eða þar til þetta er orðið mjúkt. Takið úr ofninum og setjið til hliðar.
2. Hitið stóra pönnu á miðlungshita og setjið restina af ólívuolíunni á hana. Setjið hvítlaukinn og laukinn og eldið þar til mjúkt. Setjið næst sveppina og balsamic vinegar og eldið þar til mjúkt (um 3 mínútur). Slökkvið á hitanum og setjið saxaða grænkálið á pönnuna og blandið vel.
3. Blandið saman brúnu hrísgrjónunum og quinoa-nu í skál og setjið svo í sveppa og grænkálsblönduna. Setjið næst 1 1/2 bolla af ristaða graskerinu og blandið varlega saman. Að lokum setjið þurrkuðu trönuberin við.
4. Smakkið og bætið við salti og pipar ef þarf. Njótið!
Þar sem það hefur verið mikið að gera hjá mér kem ég bara með eina máltíð núna, eins og ég gerði í seinasta bloggi.
Nú styttist óðum í að ég og nokkrir aðrir byrji á Clean9 og auðvitað ætla ég að blogga á meðan :)
Brúnn hrísgrjónaréttur með graskeri, sveppum og grænkáli
Fyrir 1 eða sem hliðardiskur fyrir allt borðið.
2 matskeiðar ólívuolía
1 lítið grasker (butternut squash)
1/2 bolli saxaður rauður laukur
1 teskeið smátt saxaður hvítlaukur
2 matskeiðar balsamic vinegar
500 g sveppir (mega vera í niðursuðudós)
1 bolli saxað grænkál
1 1/2 bolli elduð brún hrísgrjón
1 1/2 bolli eldað quinoa
1 bolli þurrkuð trönuber (ef vil)
salt og pipar eftir smekk
1. Hitið ofninn í 90°C. Setjið bökunarpappír til hliðar. Flysjið, fræhreinsið og skerið graskerið í litla bita. Setjið 1 matskeið af ólívuolíu yfir og smá salt og pipar, setjið það svo á bökunarpappírinn (þunnt lag). Ristið í 15-20 mínútur eða þar til þetta er orðið mjúkt. Takið úr ofninum og setjið til hliðar.
2. Hitið stóra pönnu á miðlungshita og setjið restina af ólívuolíunni á hana. Setjið hvítlaukinn og laukinn og eldið þar til mjúkt. Setjið næst sveppina og balsamic vinegar og eldið þar til mjúkt (um 3 mínútur). Slökkvið á hitanum og setjið saxaða grænkálið á pönnuna og blandið vel.
3. Blandið saman brúnu hrísgrjónunum og quinoa-nu í skál og setjið svo í sveppa og grænkálsblönduna. Setjið næst 1 1/2 bolla af ristaða graskerinu og blandið varlega saman. Að lokum setjið þurrkuðu trönuberin við.
4. Smakkið og bætið við salti og pipar ef þarf. Njótið!
Friday, 23 May 2014
600 kaloríu máltíð fyrir Clean9 - Dagur 5
Hér kemur einn girnilegur kjúklingaréttur með couscous!
Kjúklingur með couscous
fyrir 4
170 kcal per skammtur
2 kjúkllinga filet
1 rauð paprika
1 kúrbítur
1 laukur
4 dl/400 g couscous (áætlað 100g á mann)
Salt
Pipar
Karrý
Sweet and Sour sósa
2 matskeiðar ólívuolía
1. Skerið kjúklinginn í litla bita, kryddið og steikið á miðlungshita í ólívuolíu.
2. Skerið niður grænmetið og bætið við kjúklinginn
3. Bætið við Sweet and Sour sósunni.
4. Eldið couscous og setjið á disk og kjúklinginn svo ofaná.
Verði ykkur að góðu :)
Kjúklingur með couscous
fyrir 4
170 kcal per skammtur
2 kjúkllinga filet
1 rauð paprika
1 kúrbítur
1 laukur
4 dl/400 g couscous (áætlað 100g á mann)
Salt
Pipar
Karrý
Sweet and Sour sósa
2 matskeiðar ólívuolía
1. Skerið kjúklinginn í litla bita, kryddið og steikið á miðlungshita í ólívuolíu.
2. Skerið niður grænmetið og bætið við kjúklinginn
3. Bætið við Sweet and Sour sósunni.
4. Eldið couscous og setjið á disk og kjúklinginn svo ofaná.
Verði ykkur að góðu :)
Tuesday, 20 May 2014
600 kaloríu máltíð fyrir Clean9 - Dagur 4
Ég hef týnt saman tvær máltíðir í viðbót fyrir Clean 9.
Vona að þær hjálpi einhverjum :)
Kvöldmatur - dagur 4:
Lamba hryggvöðvi fyrir 1
Ca. 203 kcal
100 g Lambakjöt, hryggvöðvi
1 tsk Rósmarín
1 tsk Sjávarsalt
1 tsk Pipar, malaður
30 g Agúrka
30 g Brokkolí
20 g Gulrætur
40 g Kartafla
1. Kryddið kjötið með rósmarín, sjávarsalti og pipar.
2. Hitið kjötið í ofni 150°C-200°C þar til eldað. (Hitinn fer eftir þykktinni á kjötinu)
3. Skerðu kartöfluna í báta og hitaðu með kjötinu eða sjóðið kartöfluna
4. Skerið niður agúrku, brokkolí og gulrætur og setjið á disk.
5. Veljið kaloríu litla sósu með eða sleppið sósunni. (t.d. kryddið sýrðan rjóma eða notið soðið af kjötinu sem sósu)
EÐA:
Hádegismatur - dagur 4:
Chiagrautur með granateplum fyrir 2
Ca. 200 kcal. per skammtur.
Möndlumjólk:
1 dl möndlur eru settar í vatn í a.m.k. 8 klukkutíma.
Skiptið um vatn reglulega. Það má hafa möndlurnar lengur í vatninu en þá verður að mun að skipta um vatn.
Þegar möndlurnar eru tilbúnar setjið þá möndlurnar í blandara (sigtið vatnið frá) og setjið 3 dl af vatni út í og blandið þar til orðið að mjólk.
Chiagrautur:
1 dl Chiafræ
(vanilluduft ef vil)
Möndlumjólkin er sett út í og látið standa í um 15 mínútur. Hrærið annað slagið í grautnum.
Setjið svo 100 g af granatepli út og borðið. Það er einnig gott að setja eplabita út í.
Ég ábyrgist ekki hundrað prósent kaloríufjöldann en hann er sirka það sem ég gef upp plús/mínus einhverjar kaloríur.
En það skiptir ekki öllu máli, ég er aðallega að gefa ykkur hugmyndir og leyfa ykkur að sjá hvernig uppskriftir henta Clean 9.
Mér finnst voðalega gaman að týna saman í máltíðir og skoða kaloríufjöldann og ég mæli með því að aðrir geri það sama. Þá hefur þú meiri tilfinningu fyrir því hvað þú ert að setja ofan í þig.
Vona að þið farið að fikta ykkur áfram í eldhúsinu og deilið endilega með mér uppskriftunum þínum :)
Vona að þær hjálpi einhverjum :)
Kvöldmatur - dagur 4:
Lamba hryggvöðvi fyrir 1
Ca. 203 kcal
100 g Lambakjöt, hryggvöðvi
1 tsk Rósmarín
1 tsk Sjávarsalt
1 tsk Pipar, malaður
30 g Agúrka
30 g Brokkolí
20 g Gulrætur
40 g Kartafla
1. Kryddið kjötið með rósmarín, sjávarsalti og pipar.
2. Hitið kjötið í ofni 150°C-200°C þar til eldað. (Hitinn fer eftir þykktinni á kjötinu)
3. Skerðu kartöfluna í báta og hitaðu með kjötinu eða sjóðið kartöfluna
4. Skerið niður agúrku, brokkolí og gulrætur og setjið á disk.
5. Veljið kaloríu litla sósu með eða sleppið sósunni. (t.d. kryddið sýrðan rjóma eða notið soðið af kjötinu sem sósu)
EÐA:
Hádegismatur - dagur 4:
Chiagrautur með granateplum fyrir 2
Ca. 200 kcal. per skammtur.
Möndlumjólk:
1 dl möndlur eru settar í vatn í a.m.k. 8 klukkutíma.
Skiptið um vatn reglulega. Það má hafa möndlurnar lengur í vatninu en þá verður að mun að skipta um vatn.
Þegar möndlurnar eru tilbúnar setjið þá möndlurnar í blandara (sigtið vatnið frá) og setjið 3 dl af vatni út í og blandið þar til orðið að mjólk.
Chiagrautur:
1 dl Chiafræ
(vanilluduft ef vil)
Möndlumjólkin er sett út í og látið standa í um 15 mínútur. Hrærið annað slagið í grautnum.
Setjið svo 100 g af granatepli út og borðið. Það er einnig gott að setja eplabita út í.
Ég ábyrgist ekki hundrað prósent kaloríufjöldann en hann er sirka það sem ég gef upp plús/mínus einhverjar kaloríur.
En það skiptir ekki öllu máli, ég er aðallega að gefa ykkur hugmyndir og leyfa ykkur að sjá hvernig uppskriftir henta Clean 9.
Mér finnst voðalega gaman að týna saman í máltíðir og skoða kaloríufjöldann og ég mæli með því að aðrir geri það sama. Þá hefur þú meiri tilfinningu fyrir því hvað þú ert að setja ofan í þig.
Vona að þið farið að fikta ykkur áfram í eldhúsinu og deilið endilega með mér uppskriftunum þínum :)
Sunday, 18 May 2014
600 kcal máltíðir fyrir Clean9 - Dagur 3
Ég ætla að týna saman nokkrar máltíðir sem eru 600 kcal eða minni fyrir daga 3-9 á Clean9.
Það má skipta og fá sér hádegismat í stað kvöldmats, þá er Forever Lite Ultra með Aminotein drukkið á kvöldin.
Dagur 3 - Kvöldmatur:
Kjúklingasalat fyrir 1
Ca. 400 kcal
100 g kjúklingabringur, skinnlausar
1 tsk Basilika, fersk, söxuð
1 tsk Rósmarín, ferskt, saxað
50 g Gulrætur, rifnar
20 g Lárpera
30 g Mangó
50 g Sæt Kartafla
10 ml Ólífuolía
1 tsk Sjávarsalt
1. Kryddið kjúklinginn með basiliku og rósmarín (má setja sjávarsalt með)
2. Skerið sætu kartöfluna í litla bita, setjið í eldfast mót, 10 ml ólífuolíu (eða minna) sett yfir og undir og sjávarsalt yfir.
3. Hitið kjúklinginn og sætu kartöfluna í eldföstu móti í ofni við 180°C þar til kjúklingurinn er full eldaður.
4. Skerið lárperu og mangó niður í hæfilega bita og rífið gulræturnar niður.
5. Raðið grænmetinu og ávextinum á disk og setjið kjúklinginn og sætu kartöflurnar yfir.
Eða:
Dagur 3 - Hádegismatur:
Hindberjajógúrt fyrir 4
Ca. 180 kcal per skammtur
4 dl Grískt jógúrt
4 dl Ab-mjólk
2 dl Hindber
4 msk Múslí, sykurlaust
Handfylli bláber
1. Setið ab-mjólk, gríska jógúrt og hindber í blandara.
2. Setjið hindberjajógúrtið í glas eða skál.
3. Setjið múslí yfir og bláber yfir.
Svo má auðvitað breyta, bæta, skreyta og gera eitthvað skemmtilegt.
Það er svona auðvelt að útbúa kaloríulitla máltíð fyrir hreinsunarkúrinn.
Þó svo að máltíðin megi ekki innihalda meira en 600 kcal þýðir ekki að maturinn megi ekki vera góður og skemmtilegur að útbúa! Það eru svo margir möguleikar.
Einnig er hægt að hafa góðan ávaxtasafa með, þó svo að vatnið sé alltaf best.
T.d. eru einungis 40 kcal í 100 g af afhýddri appelsínu svo það er hægt að kreista safann og drekka með matnum ef vil tilbreytingu frá vatninu.
Það er tilvalið að æfa sig nokkrum dögum fyrir Clean9 í að æfa sig að útbúa kaloríulitlar máltíðir.
Þið megið endilega deila með mér góðum uppskriftum ef þið eigið þær til.
Fleiri uppskriftir koma fljótlega!
Það má skipta og fá sér hádegismat í stað kvöldmats, þá er Forever Lite Ultra með Aminotein drukkið á kvöldin.
Dagur 3 - Kvöldmatur:
Kjúklingasalat fyrir 1
Ca. 400 kcal
100 g kjúklingabringur, skinnlausar
1 tsk Basilika, fersk, söxuð
1 tsk Rósmarín, ferskt, saxað
50 g Gulrætur, rifnar
20 g Lárpera
30 g Mangó
50 g Sæt Kartafla
10 ml Ólífuolía
1 tsk Sjávarsalt
1. Kryddið kjúklinginn með basiliku og rósmarín (má setja sjávarsalt með)
2. Skerið sætu kartöfluna í litla bita, setjið í eldfast mót, 10 ml ólífuolíu (eða minna) sett yfir og undir og sjávarsalt yfir.
3. Hitið kjúklinginn og sætu kartöfluna í eldföstu móti í ofni við 180°C þar til kjúklingurinn er full eldaður.
4. Skerið lárperu og mangó niður í hæfilega bita og rífið gulræturnar niður.
5. Raðið grænmetinu og ávextinum á disk og setjið kjúklinginn og sætu kartöflurnar yfir.
Eða:
Dagur 3 - Hádegismatur:
Hindberjajógúrt fyrir 4
Ca. 180 kcal per skammtur
4 dl Grískt jógúrt
4 dl Ab-mjólk
2 dl Hindber
4 msk Múslí, sykurlaust
Handfylli bláber
1. Setið ab-mjólk, gríska jógúrt og hindber í blandara.
2. Setjið hindberjajógúrtið í glas eða skál.
3. Setjið múslí yfir og bláber yfir.
Svo má auðvitað breyta, bæta, skreyta og gera eitthvað skemmtilegt.
Það er svona auðvelt að útbúa kaloríulitla máltíð fyrir hreinsunarkúrinn.
Þó svo að máltíðin megi ekki innihalda meira en 600 kcal þýðir ekki að maturinn megi ekki vera góður og skemmtilegur að útbúa! Það eru svo margir möguleikar.
Einnig er hægt að hafa góðan ávaxtasafa með, þó svo að vatnið sé alltaf best.
T.d. eru einungis 40 kcal í 100 g af afhýddri appelsínu svo það er hægt að kreista safann og drekka með matnum ef vil tilbreytingu frá vatninu.
Það er tilvalið að æfa sig nokkrum dögum fyrir Clean9 í að æfa sig að útbúa kaloríulitlar máltíðir.
Þið megið endilega deila með mér góðum uppskriftum ef þið eigið þær til.
Fleiri uppskriftir koma fljótlega!
Friday, 16 May 2014
Nýr pakki - Vital 5
Ég var á námskeiði í kvöld hjá Forever Living Products þar sem nýr pakki var kynntur.
Það besta við FLP er hvað það er hugsað vel um dreifingaraðilana og þeir fá frí námskeið sem kynna betur vörurnar sem við erum með í boði.
Nýi pakkinn heitir Vital 5 og inniheldur:
4x Aloe Vera safann
1x Forever Daily
1x Forever Active Probiotic
1x Forever Artic Sea
1x Argi+
1x Argi+ mæliskeið
Sérfræðingar voru látnir fara yfir pakkann og athuga hvernig hægt væri að bæta hann. Þeir komust að þeirri niðurstöðu að það væri bara ekki hægt, pakkinn er fullkominn eins og hann er, hann er það góður!
Pakkinn kostar það sama eins og þú værir að kaupa allar vörurnar í sitthvoru lagi, en í staðin færð þú plaggat um það hvernig vörurnar eru að virka plús flottan kassa sem passar fullkomlega fyrir vörurnar. Einnig er ekki hægt að kaupa mæliskeiðina í stykkjatali, hún fylgir einungis með þessum pakka.
Vital 5 byggist á því að koma öllum næringarefnunum til skila um allan líkamann og til þess að nýta næringuna úr matnum eins vel og mögulegt er.
Hann á að duga í 1 mánuð en safinn gæti dugað lengur hjá sumum. Í smásölu kostar pakkinn 36.604 kr (1.220 kr á dag) eða til nýrra dreifingaraðila með 15% afslætti á 31.115 kr (1.037 kr á dag).
Þú getur keypt 2 pakka, einn fyrir þig og selt einn, og orðið þá sjálfstæður dreifingaraðili hjá FLP.
Þá færð þú 30% afslátt af öllum vörunum og ekki er það slæmt!
Einnig getur þú byrjað á einum kassa og fengið þá 15% afslátt og í næsta mánuði keypt annan pakka og þá færðu 30% afslátt af vörunum.
Hér er myndband sem útskýrir vörurnar nánar.
Meira um vörurnar HÉR
Það besta við FLP er hvað það er hugsað vel um dreifingaraðilana og þeir fá frí námskeið sem kynna betur vörurnar sem við erum með í boði.
Nýi pakkinn heitir Vital 5 og inniheldur:
4x Aloe Vera safann
1x Forever Daily
1x Forever Active Probiotic
1x Forever Artic Sea
1x Argi+
1x Argi+ mæliskeið
Sérfræðingar voru látnir fara yfir pakkann og athuga hvernig hægt væri að bæta hann. Þeir komust að þeirri niðurstöðu að það væri bara ekki hægt, pakkinn er fullkominn eins og hann er, hann er það góður!
Pakkinn kostar það sama eins og þú værir að kaupa allar vörurnar í sitthvoru lagi, en í staðin færð þú plaggat um það hvernig vörurnar eru að virka plús flottan kassa sem passar fullkomlega fyrir vörurnar. Einnig er ekki hægt að kaupa mæliskeiðina í stykkjatali, hún fylgir einungis með þessum pakka.
Vital 5 byggist á því að koma öllum næringarefnunum til skila um allan líkamann og til þess að nýta næringuna úr matnum eins vel og mögulegt er.
Hann á að duga í 1 mánuð en safinn gæti dugað lengur hjá sumum. Í smásölu kostar pakkinn 36.604 kr (1.220 kr á dag) eða til nýrra dreifingaraðila með 15% afslætti á 31.115 kr (1.037 kr á dag).
Þú getur keypt 2 pakka, einn fyrir þig og selt einn, og orðið þá sjálfstæður dreifingaraðili hjá FLP.
Þá færð þú 30% afslátt af öllum vörunum og ekki er það slæmt!
Einnig getur þú byrjað á einum kassa og fengið þá 15% afslátt og í næsta mánuði keypt annan pakka og þá færðu 30% afslátt af vörunum.
Hér er myndband sem útskýrir vörurnar nánar.
Meira um vörurnar HÉR
Tuesday, 13 May 2014
Clean 9 - Forever Clean
Það eru rúmir 9 mánuðir síðan að ég átti fallega drenginn minn, Björgvin Snæ. En eins og margar mömmur vita er erfitt að losna við aukakílóin sem fylgja barnsburði.
Þrátt fyrir að hafa ekkert þyngst mikið á meðgöngunni sjálfri að þá fór mataræðið mitt í algjört rugl eftir að litli kúturinn minn kom í heiminn. Ég á það til að gleyma að borða yfir daginn og er þá gjarnari á að nasla óhollt á kvöldin. Það segir sig sjálft að þannig fitnar maður og ég er orðin þreytt á bumbunni minni. Hef tvisvar verið spurð að því hvort ég sé aftur orðin ólétt!
Ég hef því ákveðið að fara á Clean 9 þann 31. maí næstkomandi ásamt nokkrum æðislegum konum!
Í Clean 9 pakkanum er:
Aloe Vera Gel (3 brúsar)
Forever Lite Ultra with Aminotein (1 dós, vanillubragð)
Forever Garcinia Plus (70 hylki)
Forever Bee Pollen (100 töflur)
Hristari, málband og Nutri-Lean leiðbeiningabæklingur.
Þetta er níu daga hreinsikúr sem hjálpar þér áleiðis til hreinni og heilbrigðari líkama og aukinnar vellíðunar sem fæst þegar þú losar líkamann þinn við ýmis tilbúin efni.
Jú fyrstu tveir dagarnir munu vera erfiðir en ég hef heyrt að dagar 3-9 séu auðveldari og fólki líður almennt vel eftir þessa hreinsun.
Eftir hreinsunina verður þú meðvitaðri um það hvernig þér líður þegar þú borðar óhollustu. Þú þarft ekki að neita þér um girnilegar kræsingar en líkaminn verður fljótur að gefa þér merki um að þú þolir ekki sætindin og fituna og þar af leiðandi borðar þú minna af því.
Dagur 1-2
Morgun:
2 Garcinia Plus hylki með vatnsglasi 20 mínútum fyrir Aloe Vera safann
120 ml Aloe Vera Gel og a.m.k. 240 ml vatn
Líkamsþjálfun í 20 mínútur, t.d. ganga, skokka, sund
Aukabiti:
2 Bee Pollen* töflur og a.m.k. 240 ml af vatni
Hádegi:
2 Garcinia Plus hylki með vatnsglasi 20 mínútum fyrir Aloe Vera safann
120 ml Aloe Vera Gel og a.m.k. 240 ml af vatni
1 skeið af Forever Lite Ultra með Aminotein í 300 ml af vökva (hrísmjólk, vatn, undanrenna, soyamjólk)
2 Bee Pollen töflur
Kvöldverður:
2 Garcinia Plus hylki með vatnsglasi um 20 mínútum fyrir Aloe Vera safann
120 ml Aloe Vera Gel og a.m.k. 240 ml af vatni
2 Bee Pollen töflur
Kvöldhressing:
120 ml Aloe Vera Gel og a.m.k. 240 ml af vatni
*AÐVÖRUN: Taktu fyrst lítinn skammt af Bee Pollen, t.d. fjórðung úr töflu, til að ganga úr skugga um að þú hafir ekki ofnæmi fyrir því og auktu svo skammtinn smám saman upp í fullan skammt. Hafðu samráð við lækni þinn um neyslu þessa fæðubótarefnis sem og allra annarra fæðurbótarefna.
Dagur 3-9
Morgun:
2 Garcinia Plus hylki með vatnsglasi 20 mínútum fyrir Aloe Vera safann
120 ml Aloe Vera Gel og a.m.k. 240 ml af vatni
1 skeið af Forever Lite Ultra með aminotein í 300 ml af vökva (hrísmjólk, vatn, undanrenna, soyamjólk)
Líkamsþjálfun í 20 mínútur, t.d. ganga, skokka, sund
Aukabiti:
2 Bee Pollen töflur og a.m.k. 240 ml af vatni
Hádegi:
2 Garcinia Plus hylki með vatnsglasi 20 mínútum fyrir Aloe Vera safann
120 ml Aloe Vera Gel a.m.k 240 ml af vatni
1 skeið af Forever Lite Ultra með Aminotein í 300 ml af vökva (hrísmjólk, vatn, undanrenna, soyamjólk)
2 Bee Pollen töflur
Kvöldverður:
2 Garcinia Plus hylki með vatnsglasi 20 mínútum fyrir Aloe Vera safann
120 ml Aloe Vera Gel og a.m.k. 240 ml af vatni
600 hitaeininga máltíð (þú mátt skipta og fá þér máltíð í hádeginu og prótein að kvöldi)
2 Bee Pollen töflur
Kvöldhressing:
120 ml Aloe Vera Gel og a.m.k. 240 ml af vatni
Ef þú vilt fara í þetta með mér eða vilt vita hvernig þú getur fengið 15% afslátt af Clean 9 og öðrum vörum hafðu þá samband við mig í síma 692 7890.
Þrátt fyrir að hafa ekkert þyngst mikið á meðgöngunni sjálfri að þá fór mataræðið mitt í algjört rugl eftir að litli kúturinn minn kom í heiminn. Ég á það til að gleyma að borða yfir daginn og er þá gjarnari á að nasla óhollt á kvöldin. Það segir sig sjálft að þannig fitnar maður og ég er orðin þreytt á bumbunni minni. Hef tvisvar verið spurð að því hvort ég sé aftur orðin ólétt!
Ég hef því ákveðið að fara á Clean 9 þann 31. maí næstkomandi ásamt nokkrum æðislegum konum!
Í Clean 9 pakkanum er:
Aloe Vera Gel (3 brúsar)
Forever Lite Ultra with Aminotein (1 dós, vanillubragð)
Forever Garcinia Plus (70 hylki)
Forever Bee Pollen (100 töflur)
Hristari, málband og Nutri-Lean leiðbeiningabæklingur.

Jú fyrstu tveir dagarnir munu vera erfiðir en ég hef heyrt að dagar 3-9 séu auðveldari og fólki líður almennt vel eftir þessa hreinsun.
Eftir hreinsunina verður þú meðvitaðri um það hvernig þér líður þegar þú borðar óhollustu. Þú þarft ekki að neita þér um girnilegar kræsingar en líkaminn verður fljótur að gefa þér merki um að þú þolir ekki sætindin og fituna og þar af leiðandi borðar þú minna af því.
Dagur 1-2
Morgun:
2 Garcinia Plus hylki með vatnsglasi 20 mínútum fyrir Aloe Vera safann
120 ml Aloe Vera Gel og a.m.k. 240 ml vatn
Líkamsþjálfun í 20 mínútur, t.d. ganga, skokka, sund
Aukabiti:
2 Bee Pollen* töflur og a.m.k. 240 ml af vatni
Hádegi:
2 Garcinia Plus hylki með vatnsglasi 20 mínútum fyrir Aloe Vera safann
120 ml Aloe Vera Gel og a.m.k. 240 ml af vatni
1 skeið af Forever Lite Ultra með Aminotein í 300 ml af vökva (hrísmjólk, vatn, undanrenna, soyamjólk)
2 Bee Pollen töflur
Kvöldverður:
2 Garcinia Plus hylki með vatnsglasi um 20 mínútum fyrir Aloe Vera safann
120 ml Aloe Vera Gel og a.m.k. 240 ml af vatni
2 Bee Pollen töflur
Kvöldhressing:
120 ml Aloe Vera Gel og a.m.k. 240 ml af vatni
*AÐVÖRUN: Taktu fyrst lítinn skammt af Bee Pollen, t.d. fjórðung úr töflu, til að ganga úr skugga um að þú hafir ekki ofnæmi fyrir því og auktu svo skammtinn smám saman upp í fullan skammt. Hafðu samráð við lækni þinn um neyslu þessa fæðubótarefnis sem og allra annarra fæðurbótarefna.
Dagur 3-9
Morgun:
2 Garcinia Plus hylki með vatnsglasi 20 mínútum fyrir Aloe Vera safann
120 ml Aloe Vera Gel og a.m.k. 240 ml af vatni
1 skeið af Forever Lite Ultra með aminotein í 300 ml af vökva (hrísmjólk, vatn, undanrenna, soyamjólk)
Líkamsþjálfun í 20 mínútur, t.d. ganga, skokka, sund
Aukabiti:
2 Bee Pollen töflur og a.m.k. 240 ml af vatni
Hádegi:
2 Garcinia Plus hylki með vatnsglasi 20 mínútum fyrir Aloe Vera safann
120 ml Aloe Vera Gel a.m.k 240 ml af vatni
1 skeið af Forever Lite Ultra með Aminotein í 300 ml af vökva (hrísmjólk, vatn, undanrenna, soyamjólk)
2 Bee Pollen töflur
Kvöldverður:
2 Garcinia Plus hylki með vatnsglasi 20 mínútum fyrir Aloe Vera safann
120 ml Aloe Vera Gel og a.m.k. 240 ml af vatni
600 hitaeininga máltíð (þú mátt skipta og fá þér máltíð í hádeginu og prótein að kvöldi)
2 Bee Pollen töflur
Kvöldhressing:
120 ml Aloe Vera Gel og a.m.k. 240 ml af vatni
Ef þú vilt fara í þetta með mér eða vilt vita hvernig þú getur fengið 15% afslátt af Clean 9 og öðrum vörum hafðu þá samband við mig í síma 692 7890.
Subscribe to:
Posts (Atom)